30% afsláttur á miðvikudagssýningu!
Sæl öll,
Okkur langar að bjóða ykkur á póstlista Improv Ísland 30% aflsátt af miðum á sýninguna á morgun.
Sýningin er stútfull af spennandi uppákomum.
Vala Kristín, meðhöfundur og leikari í sýningunni Þetta er Laddi flytur mónólóg sem við spinnum svo út frá. 🥳
Jakob Van Oosterhout tekur senu úr söngleiknum Stormi á móti spunaleikara sem hefur aldrei séð sýninguna áður. 🌪️
En það er ekki eina söngleikjatenging kvöldsins - það verður nefnilega frumsýning og lokasýning á glænýjum spunasöngleik frá Improv Ísland. 🎤
Rugluð dagskrá!
Vonumst til að sjá ykkur sem flest! 🥰
Don't miss what's next. Subscribe to Improv Ísland: