Haustnámskeið, vinnustofa með Jonathan Briden og spunamaraþon á Menningarnótt
Kæru Improv unnendur!
Við vonum að sumarið hafi verið ykkur jafn gott og okkur og við getum ekki beðið eftir að byrja að sýna aftur! Fyrsta sýning vetrarins verður hið árlega spunamaraþon á Menningarnótt en þá munum við spinna nýja sýningu á hálftíma fresti frá 15-22 í Þjóðleikhúskjallaranum.
Við erum að leita að sjálfboðaliðum sem vilja hjálpa okkur í a.m.k. 1 klukkustund við að aðstoða áhorfendur og stjórna streymi fólks inn og út úr Kjallaranum á meðan spunamaraþoninu stendur. Ef þú hefur áhuga á að vera með okkur í þessu máttu endilega senda póst á improvisland@improvisland.is
Haustnámskeið
Námskeið haustsins eru svo komin í skráningu og þar er svo sannarlega eitthvað fyrir alla. Spuni 101, 201 og 301 eru öll á dagskrá auk Spuna 101 á ensku og hvetjum við ykkur til að benda enskumælandi vinum og fjölskyldu sem gætu haft áhuga á það.
Að sjálfsögðu fáið þið sem eruð á póstlistanum tækifæri til að forskrá ykkur en námskeiðin verða auglýst öllum á næstu dögum.
Allar nánari upplýsingar um námskeiðin og skráningu eru hér.
Nýsjálenski spunaleikarinn Jonathan Briden verður með vinnustofu sunnudaginn 20. ágúst milli 13 og 17 í Dansverkstæðinu. Vinnustofan ber heitið The Improvised Play fer fram á ensku og kostar 8000 kr. Við hvetjum við öll áhugasöm til að skrá sig með því að senda póst á improvisland@improvisland.is en takmarkaður fjöldi kemst að. Allar nánari upplýsingar um vinnustofuna og Jonathan Briden fylgja hér.
Workshop: The Improvised Play
Jonathan Briden
Jonathan is passionate about the art of acting. He is a trained actor and has been improvising since 1987. He is artistic director of Impulse Theatre in New Zealand, and also teaches screen acting. He brings a strong sense of theatre to his teaching, with a focus on the comedy, truth, and beauty of being human.
Description
This workshop looks at the differences between a pre-written piece of theatre and one created in the moment. It focuses on how we can use tension to affect the audience, how we can give meaning to what is happening on stage, and how to “trick” the audience into believing “it must be scripted”.
What You Will Learn
Stage picture
One of the hallmarks of scripted theatre is that the use of space is pre-planned and well thought out. We’ll look at how we can create a stage picture that has impact and meaning in an improvised piece. Meaning A well written play is economical in its use of dialogue and movement. A skillful playwright includes nothing unless it has meaning. We can emulate this by being attentive to what we say and do, being thrifty in our words and actions, and applying meaning retrospectively.
Tension and release
Learn how tension impacts the audience. This will help you elicit emotional responses from the audience (including laughter)
Production techniques
We’ll look at how we can make our production feel more like a scripted piece, to fully immerse our audience in a theatrical experience.
Experience Level
Intermediate and above. This workshop is generally best for intermediate and experienced improvisers or those with a background in theatre. I.e. An experienced actor who is new to improv, will get a lot from this workshop.
When
Sunday, August 20th kl. 13 - 17
Where
Dansverkstæðið, Hjarðahagi 47, 107 Reykjavík
Price
8000 kr.
Send your name and kennitala (if you have one) to improvisland@improvisland.is to sign up.